Færslur marsmánaðar 2006

Draumaráðningar

Fimmtudagur, 9. mars 2006

Sá það seint en sá það þó að það eru nokkrir sem hafa sent inn drauma. Ég er að skoða þetta núna og reyni að ráða í þá eftir bestu getu.