Athyglisvert

Það getur verið ansi skemmtilegt að gramsa í http://topdocumentaryfilms.com/all/

Ég rakst á þennan skemmtilega fyrirlestur, hann fjallar m.a. um áhrif sykurs á hegðun og líðan, rannsóknir á föngum og munur á afbrotahegðun fyrir og eftir breytingu á matarræði.

Hér er einnig athyglisverð heimildarmynd um af hverju grannt fólk sé ekki feitt. Talað er um að líkaminn sjálfur ákvarði þyngdina og leitist við að vera í þeirri þyngd. Það þýðir þó ekki að þyngdin sé óbreytanlegur fasti.

Svo er supersize me mjög holl áhorfs
Biribimm biribammLokað er fyrir ummæli.