Þarf líkamsrækt að kosta mikið?

Þú þarft ekki að leggja út mikinn pening til að vera í dúndurformi. Það er nóg að kaupa skeiðklukku eða Gymboss interval timer, fæst hjá Hreysti og Perform.is. Þú getur svo sankað að þér smám saman teygjum, boltum, sandpokum, púðum, lóðum, stöngum, bjöllum, dýnum, trx böndum eða hvað sem þig langar að eiga heima.

BodyrockTv, BodyrockTv á youtube er eingöngu með heimaæfingar, flottir kroppar þarna á ferð sem sanna að þú þarft ekki ræktarstöð til að ná árangri. Allt þér að kostnaðarlausu.

Biribimm biribammLokað er fyrir ummæli.