Hvatning dagsins
Mánudagur, 12. desember 2011Hvatningu dagsins fékk ég frá Velgengni.is , virka daga kemur póstur frá þeim með hvatningarorðum. Þú getur gerst notandi og skráð niður markmið og skrefin að þeim. Þetta er ágætlega flokkað þarna, þú getur skráð niður markmið að t.d. líkamsrækt, fjármálum, faratæki, ferðalögum o.fl. Gallinn er sá að þú getur bara haft eitt markmið í einu í hverjum flokk en þú getur bætt við fleiri flokkum og nefnt þá það sem þú villt.
Velgengni kostar vinnu
Biribimm biribamm