Færslur frá 13. desember 2011

Aðstoðarþjálfari - vefsíða

Þriðjudagur, 13. desember 2011

Sparkpeople

Þessa síðu hef ég notað svolítið. Þarna geturðu sett upp program og fylgst með árangri, verið með blogg og lesið önnur hvatningar blogg, lesið greinar og uppskriftir og skráð þig í hópa svo eitthvað sé nefnt. Reglulega fæ ég sent í pósthólfið mitt allskonar fróðleik. Kostar ekkert nema smá tíma.

Biribimm biribamm