Færslur frá 27. desember 2011

Æfing í dag

Þriðjudagur, 27. desember 2011

http://crossfitreykjavik.is/ er með opið hús til 2 janúar. Ég ákvað að skella mér á æfingu þar í dag og það var svo gaman, með því skemmtilegasta sem ég hef gert. Ég hef lengi verið með þann draum í maganum að skella mér í crossfit en aldrei prófað fyrr en nú. Ég mun fara aftur á morgun og hinn og hinn og hinn og hinn.

Vikuna 3-7 jan er opið hús hjá  http://box.is/, um að gera að mæta og prófa.

Biribimm biribamm

Hvatning dagsins

Þriðjudagur, 27. desember 2011

Þorðu að láta þig dreyma um hið ómögulega

Biribimm biribamm