Lagið

Blús á alltaf við, allstaðar. It hurts me too með Elmor James er flott að hlusta á í tabata sprettum, smella svo fingrum í pásunum. Þvílíkur fílíngur :)

Svo er tilvalið að hlusta á sama lag í útgáfu Susan Tedeschi þegar heim er komið í afslöppun.

Hreyfingin í dag var 5 km skokk. Mjög gaman að hlaupa úti í slabbi og snjókomu, ég er búin að vera fúl yfir hálkunni og að komast ekki út að hlaupa. Smá útivera reglulega ætti að vera skylda, veður engin fyrirstaða.

Biribimm biribammLokað er fyrir ummæli.