Mín markmið fyrir 2012
Hér er smá sýnishorn úr bókinni minni, yfirlit yfir hvaða ég ætla mér á árinu
Næst er markmiðasetning fyrir hvern lið. Eins og er er ég að einbeita mér fyrst og fremst að því að ná fyrri heilsu og formi eftir erfitt veikindatímabíl, en ég skrifa niður leiðir að öllum mínum markmiðum og tímasetningar. Ég er einnig með flokkinn “annað” en það er fyrir skammtímamarkmið eða eitthvað sem mig langar að gera, t.d. “skrifa grein um dúfur”.
Ef ég næ ekki markmiðum mínu innan setts tímaramma þá bara færi ég tímasetninguna og held áfram. Ef ég næ ekki markmiðum mínum þá breyti ég áheyrslunum eða finn út hvers vegna ég er ekki að ná þeim. Möguleikinn er sá að þau eru óraunhæf, of há eða ég ódugleg að framfylgja þeim. Hér er ein síða sem gæti hjálpað einhverjum til við markmiðasetningu, Simpleology, einnig hef ég áður minnst á Velgengni.is
Mest um vert er að halda áfram.
Biribimm biribamm