Youtube rás dagsins

Ég hef áður gefið það út að youtube og google séu elskurnar mínar, þar er hægt að finna nánast allt. Ég verð næstum væmin þegar ég minnist á þessar elskur, dæs bara.

Á youtube er hægt að finna ógrynni af myndböndum sem nota má sem hjálpartæki í ræktinni (eða hverju sem þér hugnast). Þegar þú finnur myndbönd sem þú kannt vel við er ráð að kanna hvort viðkomandi sé með fleiri góð myndbönd og gerast þá áskrifandi að rásinni.

Youtube rásin í dag er EverestTherapeutics og eru þau með nokkur myndbönd af teygjum.

Biribimm biribammLokað er fyrir ummæli.