Æfing vikunnar

Ný æfing vikunnar, ég vona að einhver hafi hamast við æfingu síðustu viku :)

Æfing vikunnar er hnébeygja, munið að hné eiga aldrei að fara framfyrir tær í þessari æfingu. Takið eins margar endurtekningar og þið getið í 2 mínútur. Það sem eftir er viku (4x yfir vikuna) takið þið hnébeygjur í tabata setti og takið allavegana 4x þar sem þið standið í hnébeygjustöðu í hvíldinni (reynið að halda 90° stöðu). Næsta laugardag  er staðan tekin aftur, eins margar endurtekningar og þið getið í 2 mínútur.

Munið að gæta þess vel að gera æfingarnar alltaf rétt, skoðið vel hvernig æfingin er framkvæmd áður en hún er gerð

Biribimm biribammLokað er fyrir ummæli.