Færslur frá 1. janúar 2012

Nýársheit

Sunnudagur, 1. janúar 2012

Nýja árið mun alltaf verða betra en hið gamla í hugum okkar á gamlárs, en svo oft er það bara alveg eins. Kemur þetta þá ekki bara á næsta ári? Eða hvað með bara núna? Ekki á morgun eða hinn eða áður en nýja árið er búið - heldur bara núna.

Orðið til að tattúvera á heilann fyrir þetta ár er: núna

Gleðilegt ár bómullarhnoðrarnir mínir

Biribimm biribamm