Færslur febrúarmánaðar 2012

Æfing dagsins

Mánudagur, 27. febrúar 2012

Mánudagur þýðir bara eitt - TABATA

Við vorum eingöngu með palla í dag, skokkuðum létt fyrir upphitun og liðkuðum mjaðmir og axlir.

Æfing eitt var sprengi upphopp

Æfing tvö var planka ganga upp á pallinn, til hliðar ekki fram eins og sýnt er á myndbandinu hér, við vorum s.s. með pallinn á milli handa.

Æfing þrjú var hliðarhopp upp á pall og yfir (svo til baka) og framhopp á pallinn (ekki yfir) (skiptst á)

Æfing fjögur var planka ganga upp á pall eins og sýnt er á myndbandinu

Síðasta æfingin var uppstig á pall og í 2 lotum var hopp upp á (í stað skrefa)

Munið að gæta þess vel að gera æfingarnar alltaf rétt, skoðið vel hvernig æfingin er framkvæmd áður en hún er gerð

Biribimm biribamm

Mynd dagsins

Sunnudagur, 26. febrúar 2012

420912_355523687815711_156516954383053_1132527_343002684_n.jpg

Morgunmatur

Laugardagur, 25. febrúar 2012

Hugmyndalaus eins og ég? Sá tími er liðinn!

Biribmm biribamm

Nýtt mottó - Fuck it!

Fimmtudagur, 23. febrúar 2012

Já fuck it bara!
Biribimm biribamm

Æfingin í dag

Mánudagur, 20. febrúar 2012

Ég var með tabata í kortunum og það mættu 7 til að vera með, bara gaman. Nú er ég ægilega spennt fyrir næsta mánudegi.

Fyrst blandaði ég saman yoga chair pose (stoppa niðri í pásu og anda inn í teygjuna) og hnébeygju (skiptast á). Mjóbakið er oft ægilega stirt og hjálpar stóla stellingin til við að liðka bakið fyrir hnébeygju.

Næsta æfing var planki. Fyrstu tvær lotur fóru í hliðar saman hliðar með fætur, síðan hægri fót upp og niður og síðan vinstri fót, og endurtekið svo.

Þriðja æfingin var tíhöfða hamar og þríhöfða afturspyrna, skipst á

Fjórða æfingin var hnébeygja - hliðarskref

Og fimmta og síðasta axlarpressa og bakróður, skipst á

Munið að gæta þess vel að gera æfingarnar alltaf rétt, skoðið vel hvernig æfingin er framkvæmd áður en hún er gerð

Biribimm biribamm

Mynd dagsins

Mánudagur, 20. febrúar 2012

320062_131862253589126_100002960570497_152459_326955073_n.jpg

Ertu sófakartafla?

Sunnudagur, 19. febrúar 2012

Hér eru æfingar fyrir þig, þarft ekkert nema sófann og nokkrar mínútur.

Biribimm biribamm

Lagið

Föstudagur, 17. febrúar 2012

Chubby Checker - The twist, alveg nauðsyn á föstudagsæfingu

Biribimm biribamm

Hvatning dagsins

Fimmtudagur, 16. febrúar 2012

Winners never quit
quitters never win

Biribimm biribamm

Síða dagsins

Miðvikudagur, 15. febrúar 2012

Síða dagsins er Livestrong.com. Þú getur skráð þig inn og fylgst með hreyfingu og næringu, einnig geturðu kortlagt leiðir í þínum bæ (loops), best er að nota “hybrid” því þá sjást göngustígar vel. Einnig eru þarna kort frá öðrum og þú getur deilt þínum kortum með öðrum.

untitled.jpg

Þitt svæði (karl eða kona)

d.jpg

Biribimm biribamm