Færslur frá 15. febrúar 2012

Síða dagsins

Miðvikudagur, 15. febrúar 2012

Síða dagsins er Livestrong.com. Þú getur skráð þig inn og fylgst með hreyfingu og næringu, einnig geturðu kortlagt leiðir í þínum bæ (loops), best er að nota “hybrid” því þá sjást göngustígar vel. Einnig eru þarna kort frá öðrum og þú getur deilt þínum kortum með öðrum.

untitled.jpg

Þitt svæði (karl eða kona)

d.jpg

Biribimm biribamm