Færslur septembermánaðar 2012

Einblínum á heilbrigði

Sunnudagur, 2. september 2012

Það besta sem við getum gert fyrir okkur sjálf er að einblína á heilbrigði og að okkur líði vel, innan sem utan. Ef við gerum það eigum við pottþétt eftir að líta vel út, í það minnsta í augum okkar sjálfra.
Segi ég og staðhæfi að við munum aldrei nokkurn tímann öðlast fullkomið samþykki annara.

Biribimm biribamm

547753_10150961642950836_1303217797_n.jpg