Færslur frá 4. mars 2013

Besta æfingin

Mánudagur, 4. mars 2013

Ég segi það satt að clean og jerk er ekki bara árángursrík æfingin til að þróa styrk, kraft og snerpu heldur einnig úthald og við notum ansi marga vöðva.

Þar fyrir utan er vart hægt að finna skemmtilegri æfingu (klikkið á myndir til að sjá þær stærri).

Biribimm biribamm