Færslur aprílmánaðar 2013

Hvatning dagsins

Laugardagur, 27. apríl 2013

551493_508469532548069_1845630195_n.jpg

Hvatning dagsins

Sunnudagur, 14. apríl 2013

282355_305955869498100_879969978_n.jpg

“Ég vil vera X”

Mánudagur, 8. apríl 2013

Mig langar að vera með flatan maga, ég er með perulaga vöxt og því mun maginn alltaf skaga út við nafla. En mig langar að vera með flatan maga.

Mig langar að vera með stærri brjóst, ég er bara með spælegg framan á mér.

Mig langar að vera með grennri handleggi, ég fæ risa byssur bara af því að taka nokkrar armbeygjur.

Mig langar að vera með flott hár, mitt er bara leiðinlegt.

Mig langar að vera með stærri varir, mínar eru örþunnar og skakkar.

Mig langar að vera með sléttari húð á rassi og lærum, þetta er allt slitið í drasl og þakið appelsínuhúð.

Mig langar að vera með minna nef.

Ætli það væri ekki nærtækast að henda smásjánni og stöðugri gangrýninni og vera bara sátt við það að ég mun alltaf bara vera ég?

Jú ég held það

Biribimm biribamm

Hvatning dagsins

Sunnudagur, 7. apríl 2013

485115_545637915468190_1640568208_n.jpg

Hvatning dagsins

Mánudagur, 1. apríl 2013

“The grass is greener where you water it” via Danielle Luedtke