Færslur undir „Lummulega lagið“

Lagið

Föstudagur, 17. febrúar 2012

Chubby Checker - The twist, alveg nauðsyn á föstudagsæfingu

Biribimm biribamm

Lagið

Sunnudagur, 5. febrúar 2012

Stormy may day með ACDC klikkar ekki og The night time is the right time með Ray Charles, áður hef ég sett inn útgáfu með CCR og eru báðar frábærar.

Biribimm biribamm

Lagið

Sunnudagur, 29. janúar 2012

Hér er gott lag með hnébeygjunum, Just another victim með Helmet & House of pain, hækka vel í græjunum.

Biribimm biribamm

Lagið

Sunnudagur, 8. janúar 2012

Blús á alltaf við, allstaðar. It hurts me too með Elmor James er flott að hlusta á í tabata sprettum, smella svo fingrum í pásunum. Þvílíkur fílíngur :)

Svo er tilvalið að hlusta á sama lag í útgáfu Susan Tedeschi þegar heim er komið í afslöppun.

Hreyfingin í dag var 5 km skokk. Mjög gaman að hlaupa úti í slabbi og snjókomu, ég er búin að vera fúl yfir hálkunni og að komast ekki út að hlaupa. Smá útivera reglulega ætti að vera skylda, veður engin fyrirstaða.

Biribimm biribamm

Lagið

Fimmtudagur, 5. janúar 2012

Á meðan þú hefur til dótið fyrir ræktina er bara æði að dilla sér við Night time is the right time með CCR

Síðan er fyrsta lagið sem þú setur á þegar í ræktina er komið  Run trough the jungle. Mér persónulega finnst útgáfan hjá Gildrumezz betri, mikið þéttari og gefur meiri fyllingu í fætur þegar hita skal upp. Sú útgáfa er því miður ekki á youtube.

Biribimm biribamm

Lagið

Miðvikudagur, 4. janúar 2012

Í bljúgri bæn með Megas er skemmtilegt að tjútta við áður en haldið er af stað í ræktina.

Breaking the law cover með Motorhead, þeir klikka ekki frekar en fyrri daginn.

Biribimm biribamm

Lagið

Fimmtudagur, 29. desember 2011

Fyrir rækt, og jafnvel í ræktinni, er gaman að hlusta á Keep me með The black keyes

Þegar í ræktina er komið er snilld að spila Blue suede shoes cover með Motorhead

Lagið

Mánudagur, 26. desember 2011

Eat you alive með Limp bizkit

Lagið fyrir rækt

Sunnudagur, 18. desember 2011

Glaðleg lög koma mér oft í gírinn til að fara í ræktina.

Sól með Bubba kemur mér í ægilega gott skap

Síðan er fínt að Black leather jacket með Motorhead taki við þegar í ræktina er komið

Lagið

Miðvikudagur, 14. desember 2011

Þetta lag er hressandi í ræktinni

Purple haze með Six feet under